Spilaðu Púkk um hátíðirnar
Klassískt Íslenskt borðspil

PÚKK mætir 6. Desember

Hér getur þú pantað Púkk spilið í forsölu og við sendum og látum þig vita um leið og spilið kemur.

PANTA
Hver verður Pamfíllinn
Laufagosinn er wild card spilsins

KLASSÍSK HÖNNUN

Hönnun spilaborðsins er yfir 30 ára gömul og er fyrirmyndin sótt í klassískan íslenskan útsaum. Spilapeningarnir koma í taupoka og PÚKK spilastokkur fylgir.

Translation missing: en.general.search.loading